Lagasafn. Uppfćrt til október 2002. Útgáfa 127b. Prenta í tveimur dálkum.
Norsku lög Kristjáns V.
1687 15. apríl
VI. bók.
14. kap. Um ofríki og hervirki.
6. Nú vill mađur eigi flytjast úr leiguhúsi á fardegi réttum, enda hafi honum veriđ löglega byggt út, eđa hann hefst viđ í húsi, sem hann á engan rétt til, eđa hefir veriđ dćmdur úr, ađ ólofi eiganda, og má ţá eigandi án frekara dóms láta ţjóna réttarins ryđja húsiđ. …